Tvær milljónir í óþekkt áhugamannafélag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur útdeilt styrkjum í nafni menningarminja fyrir 205 milljónir króna frá því hann tók við í ráðuneytinu sl. sumar. Akv.is benti á að 97 milljónir af þessu fé eða rétt tæpur helmingur, hefur farið í NA-kjördæmi. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi spurði forsætisráðherra um styrkveitingar.

Í svari forsætisráðherra kemur fram að þrjú verkefni í Fjarðabyggð fá styrk. 10 milljónum króna er úthlutað til endurbyggingar ytra byrðis Lúðvíkshúss í Neskaupstað, Sex milljónum er varið til stríðsárasafnsins á Reyðarfirði og  tveimur milljónum króna hafi verið ráðstafað til að endurbyggja steinsteypta fjárrétt í Norðfirði.

Í svari ráðherra kemur fram að Norðfjarðarrétt hafi minjagildi fyrir landbúnaðarsögu héraðsins og sé enn í notknun sem eykur gildi hennar. Viðgerð hafi staðið yfir á réttinni síðustu þrjú árin og búið væri að lagfæra hluti hennar. Þar sem þetta sé ein fárra steinsteyptra rétta á landinu telst þetta mikilvægt verkefni út frá menningarlegum sjónarmiðum.

Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins segir alla jafna ekki sótt um þessa styrki og er þeim dreift í atvinnuskapandi verkefni. Forsætisráðherra undirritaði bréf til forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, framsóknarmannsins Jóns Björns Hákonarsonar, á þorláksmessu um styrkveitinguna. Þar segir:

„Hér með tilkynnist að ákveðið hefur verið að veita áhugamannafélagi í yðar umsjón tveggja milljóna kr. styrk til endurbyggingar steinsteyptrar fjárréttar í Norðfjarðarsveit“

Ekki kemur fram hvert áhugamannafélagið er og ekkert finnst um það á heimasíðu Fjarðabyggðar. Áhugamannafélagið um Norðfjarðarrétt er hvergi að finna í gögnum bæjarfélagsins.

Finnast afar takmarkaðar upplýsingar um Norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar einnig. Þegar leitað er að norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar kemur í ljós að um hana hefur verið rætt fjórum sinnum í fundargerðum á árunum 2011 og 2012. Á árinu 2012 var þremur milljónum varið til uppbyggingar réttarinnar.

Ekki náðist í Jón Björn Hákonarson við vinnslu fréttarinnar.

styrkur

Á myndinni má sjá páskaeggin sem bíða þess að vera falin, fundin og borðuð.

Páskaeggjaleit Hjólreiðafélags Akureyar

Á skírdag stendur Hjólreiðafélag Akureyrar fyrir páskaeggjaleit í kringum tjörnina í innbænum. Leitin hefst klukkan 13:00 við Minjasafnið og er fyrir ... Lesa »

1.8836

Maskínan snýr aftur

Akureyrska rokkhljómsveitin Toymachine mun snúa aftur þegar hún mætir á Græna hattinn þann 11. apríl næstkomandi. Langt er síðan þeir Jenni, Atli ... Lesa »

large_hildurf_vefur

Hin fullkomna kvenímynd

Þriðjudaginn 31. mars kl. 17 heldur Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, fyrirlestur í Listasafninu á ... Lesa »

Stjórn JCI Norðurlands 2015

Aðsend grein: Framúrskarandi ungur Norðlendingur

Við erum að leitast eftir tilnefningum frá almenningi um framúrskarandi ungan Norðlending, einstaklingurinn þarf að vera á aldrinum 18-40 ... Lesa »

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hús vikunnar: Grænahlíð (Tungusíða 1)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar: Glerárþorp hefur orðið þó nokkuð út undan í umfjölluninni hjá mér en nú hyggst ég bæta úr því og hér er það elsta ... Lesa »

11082790_996590527017731_1333437900_n

Skuggar í Mjólkurbúðinni Listagili‏

Japanska listakonan Hiroko Shitate opnar myndlistasýninguna „Shadowing - work in progress“ í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 28. ... Lesa »

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Leiðsögn um yfirlitssýningu Iðunnar Ágústsdóttur

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi á morgun, fimmtudaginn 26. mars, kl. 12.15 - 12.45 um yfirlitssýningu Iðunnar Ágústsdóttur. ... Lesa »

Jóhanna MarÃ-a

Hækkun dagvinnulauna er stóra málið

„Ég finn fyrir mikilli samstöðu í tengslum við kjarabaráttuna. Það er sama við hvern maður talar, allir segja að kröfur Starfsgreinasambandsins séu ... Lesa »

vala

10 hlutir sem þú vissir ekki um Völu Eiríks

Elskar beikon. Borðar beikon helst þrisvar í viku. Hefur unnið mjög hart að því í mörg ár að láta fólk halda að hún sé rosa bófi en sannleikurinn er ... Lesa »

14

Listasýning LungA Skólans

LungA Skólinn á Seyðisfirði er á farandsfæti og heimsækir nágranna sína á Norðurlandi í tilefni af lokasýningu vorannar skólans. Nemendahópurinn hefur ... Lesa »

Birna Harðardóttir

Kosningin er síður en svo flókin

„Ég kaus í gærkvöldi og þessi rafræna kosning er einföld og auðskiljanleg, þannig að ég var fljót að afgreiða þetta,“ segir Birna Harðardóttir sem ... Lesa »

mottumarsHA

FSHA styrkir nemendur við HA í mottumars

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri  (FSHA) óskaði eftir ábendingum um hvaða nemendur við Háskólann tækju þátt í mottumars að þessu sinni. Fjórar ... Lesa »

HIldur

Kraftgallakynslóðin

Hildur Eir Bolladóttir skrifar: Ég er af kraftagallakynslóðinni, það er kynslóðin sem hékk í bænum á föstudagskvöldum íklædd kraftgöllum með ... Lesa »

jonpall

Leikhúsvélar, tæki og lögmál Donald Rumsfelds um stig þekkingar

Þriðjudaginn 24. mars kl. 17 mun Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, halda fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!