Tvær milljónir í óþekkt áhugamannafélag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur útdeilt styrkjum í nafni menningarminja fyrir 205 milljónir króna frá því hann tók við í ráðuneytinu sl. sumar. Akv.is benti á að 97 milljónir af þessu fé eða rétt tæpur helmingur, hefur farið í NA-kjördæmi. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi spurði forsætisráðherra um styrkveitingar.

Í svari forsætisráðherra kemur fram að þrjú verkefni í Fjarðabyggð fá styrk. 10 milljónum króna er úthlutað til endurbyggingar ytra byrðis Lúðvíkshúss í Neskaupstað, Sex milljónum er varið til stríðsárasafnsins á Reyðarfirði og  tveimur milljónum króna hafi verið ráðstafað til að endurbyggja steinsteypta fjárrétt í Norðfirði.

Í svari ráðherra kemur fram að Norðfjarðarrétt hafi minjagildi fyrir landbúnaðarsögu héraðsins og sé enn í notknun sem eykur gildi hennar. Viðgerð hafi staðið yfir á réttinni síðustu þrjú árin og búið væri að lagfæra hluti hennar. Þar sem þetta sé ein fárra steinsteyptra rétta á landinu telst þetta mikilvægt verkefni út frá menningarlegum sjónarmiðum.

Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins segir alla jafna ekki sótt um þessa styrki og er þeim dreift í atvinnuskapandi verkefni. Forsætisráðherra undirritaði bréf til forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, framsóknarmannsins Jóns Björns Hákonarsonar, á þorláksmessu um styrkveitinguna. Þar segir:

„Hér með tilkynnist að ákveðið hefur verið að veita áhugamannafélagi í yðar umsjón tveggja milljóna kr. styrk til endurbyggingar steinsteyptrar fjárréttar í Norðfjarðarsveit“

Ekki kemur fram hvert áhugamannafélagið er og ekkert finnst um það á heimasíðu Fjarðabyggðar. Áhugamannafélagið um Norðfjarðarrétt er hvergi að finna í gögnum bæjarfélagsins.

Finnast afar takmarkaðar upplýsingar um Norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar einnig. Þegar leitað er að norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar kemur í ljós að um hana hefur verið rætt fjórum sinnum í fundargerðum á árunum 2011 og 2012. Á árinu 2012 var þremur milljónum varið til uppbyggingar réttarinnar.

Ekki náðist í Jón Björn Hákonarson við vinnslu fréttarinnar.

styrkur

svalbardseyri-90-21274

Framtíðarsýn Svalbarðsstrandarhrepps

Nýlega var haldinn íbúafundur á Svalbarðseyri um framtíðarsýn sveitarfélagsins. Gerð var SVÓT-greining þar sem strykleikar, veikleikar, ógnir og ... Lesa »

hymnodia_20081

Jólatónleikar Hymnodiu

Jólatónleikar Hymnodiu verða haldnir í Akureyrarkirkju mánudaginn 22. desember kl. 21. Þetta er orðinn árlegur viðburður og eru tónleikarnir ávallt ... Lesa »

kertakv_sund

Kertakvöld í sundlauginni

Í dag verður kertakvöld í Sundlaug Akureyrar. Þá er tilvalið að koma til að slaka á og njóta þess að vera í notalegri jólastemmingu. Kertaljós mun ... Lesa »

Mynd: akv.is/HH

Versnandi veður í kortunum

Skömmu fyrir hádegi í dag má búast við töluverðri snjókomu á Norðurlandi. Með snjókomunni fylgir hvassviðri og því má reikna með skafrenn­ingi og ... Lesa »

IMG_3336

Jólahefðir

,,Ég vil helst ekki breyta neinu", er sennilega algeng afstaða þegar kemur að jólahefðum. Hvort sem það er matur, skreytingar, kirkjuferðir eða ... Lesa »

banner_Bg_BB_jol_2013

Blóðgjafar eru undirstaða heilbrigðiskerfisins

,,Okkur vantar alltaf nýja gjafa", segir Sólveig Gísladóttir, starfsmaður Blóðbankans á Akureyri. Blóðgjöf er mikils virði og hver gjöf getur bjargað ... Lesa »

attachment

Tónleikaferðalag um Norðurland

Tónlistarfólkið Svavar Knútur Kristinsson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir halda þrenna tónleika á Norðurlandi dagana 21. og 22. desember. ... Lesa »

Mynd: vma.is

Skólanefnd hefur áhyggjur af rekstrarumhverfi VMA

Á fundi sínum 10. desember sl. samþykkti skólanefnd Verkmenntaskólans á Akureyri ályktun þar sem koma fram miklar áhyggjur hennar af rekstrarumhverfi ... Lesa »

hlic3b0arfjall

Tryggja þarf björgunarsveitum nægilegt fjármagn

Á fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 16. desember var eftirfaranda ályktun samþykkt: Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar skorar á ríkisvaldið og ... Lesa »

download (3)

Aflið skorar á þingmenn

Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, hefur skrifað bréf til þingmanna. Í bréfinu er alvarlegri fjárhagsstöðu lýst og þingmenn eru hvattir ... Lesa »

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hús vikunnar: Hafnarstræti 63, Sjónarhæð

Með síðasta húsapistlinum fyrir jól fylgir að sjálfsögðu jólaleg mynd en hún sýnir Sjónarhæð við Hafnarstræti í vetrarskrúða. En undir ... Lesa »

Mynd: visitreykjavik.is

Jólaaðstoð á Facebook

Facebook hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni hefur stækkað hratt síðan hann var stofnaður í haust. Í hópnum eru nú 650 manns sem ýmist bjóða ... Lesa »

Mynd: Akureyri.net

Hlíðarfjall opnar á morgun

Margir bíða spenntir eftir því að fara á skíði í Hlíðarfjalli. Biðin er senn á enda en skíðabrekkurnar í Hlíðarfjalli verða opnaðar kl. 16.00 á ... Lesa »

HIldur-540x596

Dæja gamla

Hildur Eir Bolladóttir skrifar: Lítil barnshönd læðir sér í lófa gömlu konunnar um leið og dyrnar að Oddeyrargötu 6 leggjast aftur. Ég er 7 ára á ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!