Tvær milljónir í óþekkt áhugamannafélag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur útdeilt styrkjum í nafni menningarminja fyrir 205 milljónir króna frá því hann tók við í ráðuneytinu sl. sumar. Akv.is benti á að 97 milljónir af þessu fé eða rétt tæpur helmingur, hefur farið í NA-kjördæmi. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi spurði forsætisráðherra um styrkveitingar.

Í svari forsætisráðherra kemur fram að þrjú verkefni í Fjarðabyggð fá styrk. 10 milljónum króna er úthlutað til endurbyggingar ytra byrðis Lúðvíkshúss í Neskaupstað, Sex milljónum er varið til stríðsárasafnsins á Reyðarfirði og  tveimur milljónum króna hafi verið ráðstafað til að endurbyggja steinsteypta fjárrétt í Norðfirði.

Í svari ráðherra kemur fram að Norðfjarðarrétt hafi minjagildi fyrir landbúnaðarsögu héraðsins og sé enn í notknun sem eykur gildi hennar. Viðgerð hafi staðið yfir á réttinni síðustu þrjú árin og búið væri að lagfæra hluti hennar. Þar sem þetta sé ein fárra steinsteyptra rétta á landinu telst þetta mikilvægt verkefni út frá menningarlegum sjónarmiðum.

Sigurður Már Jónsson, upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins segir alla jafna ekki sótt um þessa styrki og er þeim dreift í atvinnuskapandi verkefni. Forsætisráðherra undirritaði bréf til forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, framsóknarmannsins Jóns Björns Hákonarsonar, á þorláksmessu um styrkveitinguna. Þar segir:

„Hér með tilkynnist að ákveðið hefur verið að veita áhugamannafélagi í yðar umsjón tveggja milljóna kr. styrk til endurbyggingar steinsteyptrar fjárréttar í Norðfjarðarsveit“

Ekki kemur fram hvert áhugamannafélagið er og ekkert finnst um það á heimasíðu Fjarðabyggðar. Áhugamannafélagið um Norðfjarðarrétt er hvergi að finna í gögnum bæjarfélagsins.

Finnast afar takmarkaðar upplýsingar um Norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar einnig. Þegar leitað er að norðfjarðarrétt á heimasíðu Fjarðabyggðar kemur í ljós að um hana hefur verið rætt fjórum sinnum í fundargerðum á árunum 2011 og 2012. Á árinu 2012 var þremur milljónum varið til uppbyggingar réttarinnar.

Ekki náðist í Jón Björn Hákonarson við vinnslu fréttarinnar.

styrkur

Möguleikarnir eru endalausir! Mynd: nationalgeographic.com

Jólapeysan 2014

Á laugardaginn, 29. nóvember, hefst leikurinn Jólapeysan 2014. Leikurinn hefst þegar jólatréskemmtunin fer fram á Ráðhústorginu og stendur yfir til ... Lesa »

Mynd: visitakureyri.is

Líf og fjör í Hrísey

Það verður margt um að vera í Hrísey næstu daga, eins og fram kemur á vef Akureyrarbæjar. Samsýning fjögurra myndlistarmanna verður opnuð á fimmtudag, ... Lesa »

100596

Jólahjól

Næstkomandi sunnudag, 30. nóvember, stendur Hjólreiðafélag Akureyrar fyrir jólahjóli þar sem öllum er boðið að koma og hjóla að Jólagarðinum. Leiðin ... Lesa »

Mynd: ruv.is

Ályktun frá landssambandi heilbrigðisstofnana

Ályktun frá landssambandi heilbrigðisstofnana (LH) Aðalfundur LH, föstudaginn 14. nóvember 2014 Heilbrigðisstofnanir hafa tekið á sig mikinn ... Lesa »

menntavarp

Spjallþáttur um menntamál

,,Við settum þáttinn í gang því við vorum þreyttir á því að ekki væri talað nóg um menntamál", segir Ingvi Hrannar Ómarsson, annar stjórnandi ... Lesa »

Frá heimsókn Skoppu og Skrítlu

Aðventan í Hofi

Það styttist í aðventuna og í Hofi eru allir komnir í jólaskap. Segja má að jólaundirbúningurinn hafi byrjað fyrir alvöru um helgina. Þá komu Skoppa ... Lesa »

thor_akureyri

Þór 100 ára

Fyrir 100 árum síðan stofnuðu nokkrir ungir drengir af Eyrinni, Íþróttafélag Oddeyringa - Þór. Félagið var ætlað drengjum á aldrinum 12-15 ára en ... Lesa »

bækur

Bóka- og tónlistarflóð

Venju samkvæmt er mikið úrval af nýjum íslenskum bókum og geisladiskum fyrir jólin. Guðrún Karitas Garðarsdóttir, verslunarstjóri Eymundsson á ... Lesa »

m_utilistaverkakort-lokaskjal

Útilistaverk á Akureyri

List er ekki einungis að finna innan veggja listasafna og sýningarsala. Hana er líka að finna á förnum vegi og oft er hún mikilvægur hluti af því sem ... Lesa »

535363_525889984127795_1375655070_n

Sameining lögregluumdæma

Lögreglan á Akureyri, Dalvík og Fjallabyggð birti eftirfarandi texta á Facebook síðu sinni fyrr í dag: Nú styttist í sameiningu nokkurra ... Lesa »

download

Opnun Vaðlaheiðarganga frestast

Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf., sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að búist sé við því að opnunin tefjist um ... Lesa »

Mynd: visir.is

Miðnæturopnun á Glerártorgi

Á fimmtudaginn, 27. nóvember, verður miðnæturopnun á Glerártorgi. Opið verður til miðnættis og boðið verður upp á spennandi dagskrá. Dagskráin ... Lesa »

Mynd úr frétt mbl.is

Hættulegur úrgangur undir malarplani

Asbestúr­gang­ur fannst graf­inn und­ir malarplani á iðnaðarsvæði á Ak­ur­eyri í síðustu viku. Efnið var valið undir mölinni á planinu en verktaki sem ... Lesa »

large_16-dagar

Ljósaganga frá Akureyrarkirkju

Í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi verður farin ljósaganga frá Akureyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, klukkan 17. Í göngulok ... Lesa »

Close
Please support the site
Fylgstu með okkur á facebook líka!